top of page

Lárus Blöndal  /  Lalli töframaður

Umboðsmaður jólasveinsins er enginn annar en

Lárus Blöndal / Lalli töframaður

sem býr að 20 ára reynslu af því að koma fram sem jólasveinn!

--

Lárus starfar sem skemmtikraftur í fullu starfi og skemmtir fólk á öllum aldri allt árið um kring t.d. sem veislustjóri,

töframaður, grínisti og að sjálfsögðu sem jólasveinn.

--

Ekki hika við að hafa samband ef þig vantar TOPP eintak af jólasvein

-

Nánar um Lalla töframann:

www.töframaður.is

p.s. Lalli er það mikið jólabarn að hann:

...er með jólatré tattooverað á fótinn á sér

...hlustar á jólalög allt árið

..byrjar að hengja upp jólaskraut í júní

...gaf út jólaplötuna ,,Gleðilega hátið" 

árið 2020 sem hægt er að nálgast

bæði á vinyl og spotify

300422_edited.jpg

-100% fagmennska & gæði

IMG_0833_edited_edited.jpg

-Börnin okkar eiga skilið það besta!

bottom of page