top of page

Góður jólasveinn   100% fagmennska og gæði

Hvað er gert:  *viðmið fyrir jólaböll, sem og heimahús

-Jólasveinninn mætir á svæðið með skemmtilegri innkomu eins og honum einum er lagið.

-Sprellar og skemmtir börnum (og fullorðnum) með allskonar gríni og gleði.

-Því næst grípur hann í gítarinn og syngur nokkur vel valin jólalög

..og/eða dansar í kringum jólatréð.

-Að lokum sækir jólasveinninn pokann sinn og gefur sér tíma til að afhenda öllum börnum á svæðinu glaðning, spjallar við þau og óskar þeim gleðilegra jóla.

Verð pr. bókun:  120.000.- 

 * m.v. dagskemmtun í Rvk.
* Jólaböll, heimahús, vinnustaðir o.s.fr.

Af hverju að bóka jólasvein á jólasveinn.is :

-Lalli töframaður er þinn eigins jólasveinn!

-20 ára reynsla sem jólasveinn

-Hress, skemmtilegur og fyndinn jólasveinn

-Þegar þú pantar jólasveininn frá Jólasveinn.is ert þú ekki að panta bara einhvern jólasvein í rauðri peysu og með skegg, heldur ert þú að fá atvinnu skemmtikraft sem kann að halda utan um og koma fram fyrir stóran hóp af börnum.

-Jólasveinninn mætir í  sérsaumuðum rauðum fötum og með fallegt skegg.

-Jólasveinninn mætir með gítarinn og spilar/syngur jólalög sem öll kunna.

-Jólasveinninn mætir á réttum tíma og sinnir öllum börnum á svæðinu.

-100% fagmennska & gæði 

...því börnin okkar eiga skilið það besta!

IMG_0833_edited_edited.jpg

-100% fagmennska & gæði

bottom of page